Front | Back |
Súffragettur
|
Rótækar kvenfrelsiskonur. 1912 brutu þær búðarglugga. Súffragettur þýðir kosningaréttur.
|
Emmeline Pankhurst
|
Þingmannsekkjan frá Manchester. Hún var fremst í flokki og hún gagnrýndi kvennasamtökin. Hún stofnaði Womens Social and Political Union (súffragettur)
|
Womens social and political union
|
Kvennasamtök en það barðist fyrir kvennrétti og kosningarétti
|
Emiliy Davison
|
Hún var ung súffragetti en hún kastaði sér fyrir hest konungs og beið bana á Derby veðreiðunum.
|
Abraham Lincon
|
Frambjóðandi Repúblikaflokksins og síðar forseti.
Hannvar reiðubúinn að láta undan þeirri kröfu að leyfa þrælahald. Lincoln var ákveðinn í því að halda einingu ríkisins og taldi að ekkert ríki gæti sagt sig úr lögum við Bandaríkin. Á nýársdag 1863 gaf hann út frelsisyfirlýsinguna, þar sem öllum þrælum var veitt frelsi. Lincoln var myrtur 14-15 apríl 1865. |
Jefferson Davis
|
Hann var forseti Sambandsríkja Norður-Ameríku eða The Confederate States of America en það eru þau sjö ríkji sem sögðu sig úr lögum við alríkið og stofnuðu sitt eigið ríki en síðan bættust fjögur önnur við.
|
Sherman hershöfðingi
|
??
|
Robert Lee
|
Var hershöfðingi sunnanmanna en hann skrifaði uppá uppgjafaskilmálann 9.apríl 1865
|
Manifest destiny
|
Bandaríkjamenn trúðu á það á 19 öld og því var fólgið að það væri sögulegt hlutverk þeirra að fylla meginlandið frá hafi til hafs og brjóta það undir vilja hvítra kynþáttar.
|
Geronimo
|
Einn af þeim frægu höfðingjum sem hafa orðið ódauðlegir í bókum og kvikmyndum
|
Litle big horn
|
Það er fræknasti sigur indjána var við Litle big horn árið 1876
|
Ræningjabarónar
|
Það var það tímabil í bandarískum iðnaði þegar gífulegur auður safnaðist á fárra hendur, Einkum gerðist þetta í hinum nýju atvinnugreinum: stáliðnaði, olíuvinnslu, kjötpökkun og járnbrautarekstri. Þetta tímabil var kennt við ræringjabarónana.
|
Ku klux klan
|
Einn ógeðfelldasti félagsskapur síðari tíma. Hvítir menn sem klæðast hvítum lökum til að hræða blökkumenn og aðra sem þeir hatast við.
|
Verndarsvæði
|
Verndarsvæðin nefndust þau lönd sem höfðu eigin ríkisstjórn og stjórnuðu innanlandsmálum en lutu einhverju nýlenduveldinu í utanríkismálum. Dæmi um slíkt voru áhrif breta í egyptaland
|
Áhrifasvæði
|
Áhrifasvæði er ein mynd nýlendukúgunar en þá komu eitt eða fleiri nýlenduveldi sér saman um að ráða utanríkjisverslu lands en ríkisstjórn landsins hélst óbreytt. Gott dæmi um þetta er skipting Kína í áhrifasvæði.
|