Front | Back |
Apartheid
|
Aðskilnaðarstefna í Suður-Afríku, hvíti maðurinn vildi ekki að svarti maðurinn hefði réttindi og reyndi að skilja sig frá honum
|
Mohandas Gandhi |
Var að mótmæla áhrifum breta í Indlandi, barðist fyrir frelsi Indlands frá Bretum
|
Monroe Kenningin |
Forseti Bandaríkjanna lagði fram kenningu um að ef nýlenduveldi Evrópu myndu reyna að stofna nýlendu í Suður eða Norður Ameríku, þá myndu þeir mæta því með hervaldi, (James Monroe)
|
Roosevelt (viðbót við Monroe kenninguna)
|
Bandaríkjin máttu skipta sér af öllum efnahags- og hernaðarmálum í Suður Ameríku
|
Lurkastefna
|
"Speak softly but carry a big stick" Tala friðsamlega við í sambandi við utanríkismál en vertu viss um að þau viti að þú getur útrýmt þeim með valdi, utanríkisstefna roosevelt (mið- og suður ameríku)
|
Verndarsvæði
|
Svæði sem samið var ámilli nýlenduveldana að enginn mætti taka sem nýlendu
|
Áhrifasvæði
|
Svæði sem er deillt upp sem nýlenda
|
Sedan-Sarajevó
|
Sedan: Bismarck var rekinn. Sarajevó: árið 1914 var Frans Ferdinand erkihertogi af Austurríki og ríkissarfi skotinn til bana ásamt fjölsk þegar hann ók um götur Sarajevó. Morðinginn var Bosníu-serbi. Þessi skot hleyptu fyrri heimstyröldinni af stað.
|
Otto Von Bismarck
|
Var Kanslari, árið 1890 rak Villhjámur || þýskalandskeisari hann úr embætti. Frá 1817 hafði engin stórstyjöld geisað í Evr. Þessi friður var að mestu verk Bismarcks. Bismarck myndaði fjölmörg bandalög með ýmsum ríkjum í Evr. sem öll höfðu það meginmarkmið: að koma í veg fyrir stórstyrjaldir og einangra Frakka. Markmiðið hans var að halda Þýskalandi óskertu og efla innviðina.
|
Berlínarfundurinn 1884
|
Þegar fólk frá ýmsum löndum hélt fund og skipti Afríku á milli sín.
|
Villhjámur ||
|
Keisari Þýskalands 1888. Þótti ekki alltaf yfirvegaður eða taka góðar ákvarðanir. Rak Bismarck því honum þótti hann ekki nógu útþennslusinnaður. Rak harða útþennslustefnu og efldi hann
|
Pas Bismarciana
|
Tímabil í sögu Evrópu,einkum í kringum Þýskaland, eftir að Bismarck sameinaði þýsku ríkin. Þá beitti hann sér fyrir friði svo ríkið fengið tíma til að samhæfast og eflast. Pax merkir friður.
|
Samúðarbandalag
|
Bandalag Breta og Frakka og síðan Rússar fyrir Fyrri Heimstyröldina
|
Þríveldabandalag Þjóðverja (síðan bandalag)
|
Þjóðverjar, Austurríkismenn, Ítalía og Serbía
|
Miðveldin
|
Þjóðverjar, Austurríki, Ungverjaland, Tyrkir og Bretar
|