Saga

25 cards   |   Total Attempts: 188
  

Cards In This Set

Front Back
Apartheid
Aðskilnaðarstefna í Suður-Afríku, hvíti maðurinn vildi ekki að svarti maðurinn hefði réttindi og reyndi að skilja sig frá honum
Question 2
Mohandas Gandhi
Var að mótmæla áhrifum breta í Indlandi, barðist fyrir frelsi Indlands frá Bretum
Question 3
Monroe Kenningin
Forseti Bandaríkjanna lagði fram kenningu um að ef nýlenduveldi Evrópu myndu reyna að stofna nýlendu í Suður eða Norður Ameríku, þá myndu þeir mæta því með hervaldi, (James Monroe)
Roosevelt (viðbót við Monroe kenninguna)
Bandaríkjin máttu skipta sér af öllum efnahags- og hernaðarmálum í Suður Ameríku
Lurkastefna
"Speak softly but carry a big stick" Tala friðsamlega við í sambandi við utanríkismál en vertu viss um að þau viti að þú getur útrýmt þeim með valdi, utanríkisstefna roosevelt (mið- og suður ameríku)
Verndarsvæði
Svæði sem samið var ámilli nýlenduveldana að enginn mætti taka sem nýlendu
Áhrifasvæði
Svæði sem er deillt upp sem nýlenda
Sedan-Sarajevó
Sedan: Bismarck var rekinn. Sarajevó: árið 1914 var Frans Ferdinand erkihertogi af Austurríki og ríkissarfi skotinn til bana ásamt fjölsk þegar hann ók um götur Sarajevó. Morðinginn var Bosníu-serbi. Þessi skot hleyptu fyrri heimstyröldinni af stað.
Otto Von Bismarck
Var Kanslari, árið 1890 rak Villhjámur || þýskalandskeisari hann úr embætti. Frá 1817 hafði engin stórstyjöld geisað í Evr. Þessi friður var að mestu verk Bismarcks. Bismarck myndaði fjölmörg bandalög með ýmsum ríkjum í Evr. sem öll höfðu það meginmarkmið: að koma í veg fyrir stórstyrjaldir og einangra Frakka. Markmiðið hans var að halda Þýskalandi óskertu og efla innviðina.
Berlínarfundurinn 1884
Þegar fólk frá ýmsum löndum hélt fund og skipti Afríku á milli sín.
Villhjámur ||
Keisari Þýskalands 1888. Þótti ekki alltaf yfirvegaður eða taka góðar ákvarðanir. Rak Bismarck því honum þótti hann ekki nógu útþennslusinnaður. Rak harða útþennslustefnu og efldi hann
Pas Bismarciana
Tímabil í sögu Evrópu,einkum í kringum Þýskaland, eftir að Bismarck sameinaði þýsku ríkin. Þá beitti hann sér fyrir friði svo ríkið fengið tíma til að samhæfast og eflast. Pax merkir friður.
Samúðarbandalag
Bandalag Breta og Frakka og síðan Rússar fyrir Fyrri Heimstyröldina
Þríveldabandalag Þjóðverja (síðan bandalag)
Þjóðverjar, Austurríkismenn, Ítalía og Serbía
Miðveldin
Þjóðverjar, Austurríki, Ungverjaland, Tyrkir og Bretar