Front | Back |
Arfgerð
|
Þær erfðaupplýsingar sem við fáum í arf frá foreldrum okkar, einkenni sem eru til staðar í genum okkar en koma ekki endilega fram.
|
Svipgerð
|
Þeir eiginleikar sem koma fram hjá okkur, sjáanleg svo sem útlit, háralitur.
|
Descartes
|
Vildi uppræta kartesíska klúðrið, taldi að heimurinn væri samsettur úr: hinu efnislega og mannlegum huga.
|
Hið kartesíska klúður
|
Forngrikkir töldu mannlegt ferli vera samsett af andlegu eða líkamlegu fyrirbæri.
|
Hugmynd Descartes
|
Hið efnislega stjórnast af lögmálum náttúrunnar og er lögmætt viðfangsefni vísindanna, mannlegi hugurinn er efnislaus, stýrir breytini ogkkar og hegðar sér ekki eins og lögmálin
|
Cartesían tvíhyggja
|
Descartes taldi heiminn samanstanda af efnislegum þáttum og mannshuga (sálin, sjálfið eða andinn). Tvíhyggjan skoðar þetta út frá:meðfætt eða lært?
|
Litningar
|
DNA mólikúl - tvöföld keðja af niturbösum sem vefjast utan um hvern annan og mynda spiral.
|
Hvatberar
|
|
Úttaugakerfið - (ÚTK) = Peripheral Nervous system (PNS)
|
Allar taugar utan heila og mænuaðlægar - liggja að miðtaugakerfinufrálægar - frá miðtaugakerfinuskiptist í:Sómatískt - viljastýrtAutónóma - ósjálfrátt
|
Sómatíska taugakerfið
|
Sér um samskiptin við ytra umhverfiskynboð berast frá húð, beinagr.vöðvum, liðum, augum, eyrum og svo framv.Frálæg boð berast frá MTK til beinagr.vöðva - mótortaugar ( efferent nerves)
|
Autónóma taugakerfið
|
Ósjálfráða taugakerfiðtaugahnoð (gagnlia) liggja utan við mænuPreganglion þræðir liggja frá heila og mænu í hnoðinPostganglion þræðir liggja frá hnoðum til marklíffæra
|
Ósjálfráða taugakerfið skiptist í tvennt:
|
Sympatíska kerfið - stress kerfiðparasympatíska kerfið - afslappaða kerfið
|
Miðtaugakerfið (MTK) - Central Nervous system (CNS)
|
Heili og mæna
|
Heilahimnur
|
Yst - dura matermiðjan - arachnoid mater (eins og kónguló)innst - pia mater, límd við heilann. Þær verja fyrir sýklum/vírusum/hnjaski
|
Heila og mænuvökvi
|
Rennur um subarachnoid space og niður í mænuna, fyllir holrúmin, verndar og styður við heilann. Sér um næringu og er höggpúði.
|