Front | Back |
Hvað merkir Hagfræði?
|
Hvernig við rekum heimilið / fyrirtækið / þjóðarbúið á sem hagkvæmastan hátt
|
Hvert er grundvallar hugtak hagfræðinnar?
|
Skorturinn, ef það væri enginn skortur þá þyrfti ekki að ráðstafa gæðunum
|
Hvað eru frjáls / óefnahagsleg gæði?
|
Það eru þau gæði sem nóg er af og þarf ekki að borga fyrir - andrúmsloftið
|
Hvað eru takmörkuð / efnahagsleg gæði?
|
Það eru þau gæði sem ekki er nóg af og þarf að borga fyrir
|
Hvað eru framleiðsluþættir?
|
Það er það sem er notað í framleiðslunni
|
Í hvað skiptiast framleiðsluþættirnir?
|
Náttúruauðlindir, Mannauð, Tækniþekkingu, Framleiðslutæki
|
Hvað eru gæði?
|
Það sem maðurinn notar til að uppfylla þörfum sínum
|
Hvað merkir fórnarkostnaðurinn?
|
Hann merkir að þegar við tökum einhverja ákvörðun þá þurfum við að fórna einhverju öðru
|
Hvernig er skipting hagfræðinar?
|
Hagfræðin skiptist á tvo vegu:
í macro - þjóðhagfræði og micro - rekstrarhagfræði eða í staðreyndarhagfræði - byggir á staðreyndum og stefnuhagfræði - byggir á skoðunum |
Hver eru grundvallar viðfangsefni hagfræðinnar?
|
Hvað á að framleiða
Hve mikið Hvernig Hver á að fá framleiðsluna |
Hvað er markaður?
|
Markaður eru hvers kyns viðskipti sem kaupendur og seljendur eiga sín á milli
|
Hvað er eftirspurn?
|
Vilji neytenda til að kaupa ákveðna vöru á ákveðnu verði, á ákveðnum tíma
|
Hvað sýnir eftirspurnarlínan?
|
Samband milli verðs og magns
|
Hvað er teyginn og óteygin eftirspurn?
|
Teygin eftirspurn er það ef eftirspurn eftir einhverri vöru er viðkvæm fyrir verðbreytingum - lúxusvörur (utanlandsferðir osfrv.)
Óteygin eftirspurn er þegar eftirspurnin breytist lítið við verðbreytingar - nauðsynjavörur (klósettpappír) |
Hvert er lögmál framboðs?
|
Eftir því sem verð er hærra þá eykst framboðið
|