Jarðfræði - Jarðargæði

Fyrir jarðfræðipróf í verzló 2011

188 cards   |   Total Attempts: 182
  

Cards In This Set

Front Back
Hvað eru vísindi?
Kerfisbundin aðferð til að afla fróðleiks og skilning á flóknum fyrirbærum
Um hvað fjalla jarðvísindin?
Um lífvana hluta jarðar og náttúruöflin sem móta jarðskorpuna
Hvað er jarðfræði?
Þeir ferlar sem mynda og móta jarðskorpuna eins og hún birtist okkur í dag
Hvað eru grunnrannsóknir og til hvers eru þær gerðar?
Rannsóknir sem sem aðrar rannsóknir byggja á. Lærum að þekkja umhverfi okkar betur.
Til hvers eru hagnýtar rannsóknir gerðar?
Til að lágmarka kostnað, græða peninga og takmarka vandamál
Hver eru náttúruöflin 2? Lýstu þeim náið.
Þau eru útrænu og innrænu öflin.Útrænuöflin er jöklar, fallvötn, vindar og veður. Sólin er aflvaki þeirra og þau brjóta niður þurrlendið og færa það niður fyrir sjávarmál.Innrænu öflin eru jarðskjálftar, fellingafjöll og eldgos. Þau orsakast af hitanum sem verður vegna klofnunar geislavirkra efna. Þau byggja upp þurrlendið.
Hvað eru landakort?
Einfölduð mynd af landi.
Hvað eru staðfræði kort?
Alfræðirit sem gefur sem fyllstar upplýsingar um sem flesta þætti. Nákvæm staðsetning, áttir og fjarlægð. Helstu drættir í landslagi sýndir.
Hvað eru Þemakort?
Þemakort einbeita sér að einu og gefur því ítarleg skil.
Hvað er tengslastaðsetning?
Staðsetning sem er gefin upp með afstöðu til annars fyrirbæris sem talið er að aðrir þekki
Hvað er fullnaðarstaðsetning?
Staðsetning sett inní staðsetningarkerfi. Staðsetningin er gefin upp í gráðum, min og sek.
Segðu frá hnitakerfunum tveimur.
Ferhyrnt hnitakerfi: Gengið útfrá því að búið sé að varpa hnöttóttu yfirborði yfir á sléttan flöt.Bauganet jarðar: ímyndað hnitakerfi lagt yfir jarðarkúluna. Kerfið byggir á lengdar og breiddarbaugum og grunnlína þess er snúningsás jarðar.
Lýstu lengdarbaugum.
Answer 13
Jörðinni skipt í lengdarbauga á milli pólanna sem skera miðbaugin hornrétt. 360 baugar og 0° baugurinn liggur í gegnum Greenwich stjörnu- athugunar stöðina.
Lýstu breiddarbaugum.
Answer 14
Liggja samsíða miðbaug. 90 baugar á hvoru hveli, alls 180 og 0°baugurinn er miðbaugurinn. Bilið alltaf 111 km. Skipt í 60 min og svo 60 sek.
Hvað er hólkvörpun?
Kort í litlum mælikvörðum. Flatarmál ekki rétt en eru hornrétt, svo þau eru góð fyrir sjókorta gerð.