Front | Back |
Eignaréttur (property right)
|
Réttur yfir einhverju t.d. tækni eða hlut m.a. Að aðrir þurfi að greiða fyrir afnot.
|
Einkaleyfi (Patent)
|
Gefur einstaklingum lögverndaðan eignarétt á uppfinningu sinni.
|
Hvati (Incentive)
|
Eitthvað sem hvetur einstakling til ákveðnar hegðunar.
|
Kjörstaða (Optimum)
|
Hagkvæm staða
|
Kenning Coase (Coase Theorem)
|
Segir að ef einkaaðilar geri samið um ráðstöfun gæða án kostnaðar geti þeir leyst vandamál vegna ytri áhrifa upp á eigin spýtur og ráðstafað gæðum á hagkvæman hátt. |
Laumufarþegi (Freerider)
|
Sá sem nýtir sér þjónustu án þess að greiða fyrir hana.
|
Markaðsbrestur (Market failure)
|
Þegar yiftri áhrif eru til staðar myndast markaðsbresdtur því þa hámarkar frjáls markaður ekki velferði í samfélaginu þvi ytri áhrif eru aldrei tekin með í reikninginn.
|
Ósamhverfa upplýsingar (Asymmetric information)
|
Aðstæður þar sem einn aðili er með meiri upplýsingar samanborið við hinn aðilan.
|
Samfélagskostnaður (Social Cost)
|
Hversu mikið samfélagið telur að hlutur eða þjónusta ætti að kosta.
|
Samfélagsvirði (Social Value)
|
Hversu mikið samfélagið metur ákveðin hlut eða þjónusu.
|
Taki tillit til (Internalize)
|
Taka með i reikning, telja með
|
Innbyrða (Internalize)
|
Taka með i reikning, telja með
|
Ytri áhrif (Externality)
|
Viðskipti þar sem þriðji aðili verður fyrir áhrifum þeirra án þess að greiða fyrir eða fá greitt fyrir. Þau geta verið bæði neikvæð og jákvað. Jákvað eru þegar þriðji a ðili fær ábata af viðskiptunum en neikvæð þegar þau valda tjóni eða kostnaði fyrir þriðja aðila. Jákvæð : Listigarðurm, rannsóknir(tækniþróun og bólusetning. Neikvæð : Landsflutningar
|
Viðskiptakostnaður (Transaction Cost)
|
Sá kostnaður sem aðilar þurfa að standa straum af til að ná að fylgja viðskiptum eftir. Sá kostanður sem fellur til við að koma á viðskiptum.
|
Almannagæði (public goods)
|
Hvorki er hægt að útiloka aðgang né verða gæðin fyrir áhrifum fjölda neytenda. Varnargarður, landavarnir og auðir þjóðvegir.
|