Front | Back |
Menning
|
Menning er félagsleg þekking og atferli sem tiltekinn hópur fólks samsamast um og deilir. Hvaða barn sem er getur lært hvaða menningu sem er. Ekki er hægt að breyta kynþætti barnsins en það er hægt að ala barn upp í annarri menningu.
|
Heildarhyggja
|
Gengur út á það að skoða alla þætti tiltekins viðfangsefnis áður en maður fer að túlka það í heild sinni.
|
Menningarlegt áfall (culture shock)
|
Þjó0173 – Inngangur að Þjóðfélagsfræði
Vormisseri 2004
Þau óþægindi sem við getum upplifað þegar við
finnum, út að maður er byrjaður að skilja hegðun sem er dregin á rökrænan hátt
af forsendum sem eru þinni eigin menningu framandi.
Við verðum fyrir áhrifum og höfum áhrif á það sem við erum að rannsaka |
Hvar var Afstaða Tiv fólksins til fyrirbærisins (eða túlkun þeirra á fyrirbærinu) “draugur” (ghoast) -
samkvæmt rannsóknum Laura Bohannan (úr grein hennar “Shakespeare in the Bush”) |
Þjó0173 – Inngangur að Þjóðfélagsfræði
Vormisseri 2004
Það eru ekki til draugar bara tákn þeir trúa
ekki á afturgöngur það eru einungis nornir sem geta framkallað tákn.
|
Hver skrifaði bækurnar Argonauts of the Western Pacific, The Sexual Life of Savages og Coral
Gardens and their Magic og á hvaða eyjum stundaði hann etnógrafískar rannsóknir sínar. |
Þjó0173 – Inngangur að Þjóðfélagsfræði
Vormisseri 2004
Bronislaw Malinowski, hann fór til Trobriand
eyja sem voru bresk nýlenda á þessum tíma þegar það kom stríð þá varð hann
innlyksa á eyjunum, vegna þess að íbúarnir hótuðu að taka hann til fanga ef
hann myndi reyna að fara en ef hann yrði kyrr þá gerðist ekkert. Hann ákvað að
vera kyrr og fólkið þar urðu vinir hans.
|
Þjó0173 – Inngangur að Þjóðfélagsfræði
Vormisseri 2004
Af
hverju áttu mannfræðingurinn Paul Bohannan og Tiv öldungurinn (sem ásamt
eiginkonum sínum og börnum byrjaði að kenna Paul tungumál Tiv ættbálksins)
erfitt með að bera kennsl á og nefna þær plöntur (plöntu hluta/leyfar) sem þeir
færðu hvor öðrum til greiningar?
|
Þjó0173 – Inngangur að Þjóðfélagsfræði
Vormisseri 2004
Vegna
þess að þeir lærðu að þekkja plöntur á mismunandi hátt. Paul var kennt að
þekkja plöntur útfrá blómum þeirra en Tiv öldungurinn lærði að þekkja þær á
laufblöðum þeirra.
|
Þjó0173 – Inngangur að Þjóðfélagsfræði
Vormisseri 2004
Hver voru viðbrögð
Tiv fólksins þegar Laura Bohannan greindi frá því að Gertrude (móðir Hamlets)
og Claudius gengu í hjónaband einungis tveimur vikum eftir að útför konungsins
/ höfðingjans (föður Hamlets) fór fram
|
Þjó0173 – Inngangur að Þjóðfélagsfræði
Vormisseri 2004
Þeim
fannst það fullkomlega eðlilegt vegna þess að það þurfti jú einhver að sjá um
að reka býlið... plægja akra o.þ.h. í þeirra menningu tíðkaðist það þegar
eiginmaður dó þá átti bróðir hans að sjá um fjölskyldu hans.
|
Þjó0173 – Inngangur að Þjóðfélagsfræði
Vormisseri 2004
Ráðleggingar
/ heilræði sem Anne Sutherland veitir læknum og öðru starfsfólki sjúkrahúsa
hvað varðar meðferð, meðhöndlun og þjónustu við Sígauna í Bandaríkjunum (sbr.
fræðigreinin “Gypsies and Helathcare”).
|
Þjó0173 – Inngangur að Þjóðfélagsfræði
Vormisseri 2004
- Ráðleggingar sem Anne Sutherland veitir
læknum og öðru stafsfólki skjúkrahúsa hvað varða meðferð, meðhöndlun á þjónustu
við Sígauna í Bandaríkjunum.
-Öldungarnir gegna mikilvægu hlutverki í ákvarðanatöku og því mikilvægt að sýna þeim virðingu. - Sígaunar skipta fljótt skapi og því er nauðsynlegt að brýna fyrir þeim að þeir eru að fá góða þjónustu og að samvinna þeirra sé mjög mikilvæg. - Enska er ekki þeirra fyrsta tungumál og því nauðsynlegt að hafa útskýringar þannig að þau skilji pottþétt hvað er í gangi. Margir sígaunar eru ekki læsir og því nauðsynlegt að lesa fyrir þá á t.d. hvernig margar töflur á að taka yfir daginn. - Það er nauðsynlegt að ættingjar séu viðstaddir þegar sígauni leggst inn á spítala, annars verður hann hræddur og pirraður. |
Gerðarvirknishyggja
|
Þjó0173 – Inngangur að Þjóðfélagsfræði
Vormisseri 2004
Hún segir alveg eins og líffæri líkamans vinna
saman til þess að viðhalda lífsstarfseminni þá vinna allar stofnanir
samfélagsins saman til að viðhalda samfélagskerfinu. Þ.e. reyna að útskýra alla
hegðun, allar stofnanir með tilliti til þess að heildin sé í jafnvægi. Normið
miðar að því að viðhalda heildarstrúktúr samfélagsins.
|
Ethnocentrism/ þjóðhverfa
|
Þjó0173 – Inngangur að Þjóðfélagsfræði
Vormisseri 2004
Þegar rannsakendur dæma framandi siði og venjur út frá
sinni eigin menningu.
Nýlenduveldin voru með þjóðhverfan hugsunarhátt. Eyðilögðu viljandi menningu nýlenda sinna og sendu þangað trúboða, öðruvísi gátu nýlenduveldin ekki komið upp sinni eigin menningu í nýlendum sínum. |