Almenn líffræði: 4-6.6

33 cards   |   Total Attempts: 188
  

Cards In This Set

Front Back
Hvað gengur starfsemi lífvera útá?
Að lifa nógu lengi til að eignast afkvæmi
æxlun er forsenda...
Tilvistar tegundanna og þróunar
Hvað eiga margvíslegu æxlunarformin sameiginlegt?
þau eru forsenda viðhaldi tegundarinnar
í þeim felast aðlögunarmöguleikar og þroskaferli
afkvæmin hefja ferilinn sem ein fruma (frumuskipting kemur við sögu)
forsenda þeirra er erfðaefni lífveranna
Hversvegna er erfðaefnið nauðsynlegt?
Vegna þess að það myndar prótín sem er forsenda þess að eignast afkvæmi
Hvar er erfðaefnið?
í litningum í frumukjarnanum
úr hverju er erfðaefnið samsett?
Prótíni og DNA sameind sem inniheldur upplýsingar um lífveruna - nefnist gen
í hverju felst æxlun?
Lífverur mynda aðrar lífverur í eigin mynd
Hvernig fjölga bakteríur sér?
Ein baktería verður að tveim en geta aðlagst og breyst með því að bæta nýjungum í erfðaefni sitt sem þær hafa rekist á hjá nágrönnum sínum með því að skiptast á plasmíðum
kallast kynlaus æxlun
í hverju felst kynlaus æxlun?
Myndun afkvæma út af einu foreldri án þess að meiósa eða frjóvgun komi til sögunnar
Hvernig er kynlaus æxlun einfrumunga og hverjir fjölga sér aðallega svona?
Skipting frumu í dótturfrumu sem hafa samskonar erfðaefni og móðurfruman
þeir sem fjölga sér aðallega svona eru bakteríur og einfrumu kjörnungar

Hverskonar kynstarfsemi á sér oft stað í kynlausri æxlun?
Erfðaefni berast oft milli baktería þegar plasmíð flytjast á milli
Hvernig er kynlaus æxlun vefplantna?
Plöntur fjölga sér oftast með vaxtaræxlun en þá myndast planta út frá einhverjum hluta foreldrisplöntunar
Hvernig er kynlaus æxlun vefdýra?
Flest vefdýr fjölga sér með kynæxlun en sum fjölga sér með knappaskoti, en þá vex ný hvelja útaf einum einstaklingi
einnig getur myndast ný lífvera úr einstökum líkamshlutum

á hverju byggist kynlaus æxlun?
Mítósuskiptingu
Hvernig er kynlaus æxlun fjölfrumunga?
þá verða margar skiptingar (líkt og hjá einfrumungum) að eiga sér stað áður en nýr einstaklingur myndast