Front | Back |
Hvað gengur starfsemi lífvera útá?
|
Að lifa nógu lengi til að eignast afkvæmi
|
æxlun er forsenda...
|
Tilvistar tegundanna og þróunar
|
Hvað eiga margvíslegu æxlunarformin sameiginlegt?
|
þau eru forsenda viðhaldi tegundarinnar
í þeim felast aðlögunarmöguleikar og þroskaferli afkvæmin hefja ferilinn sem ein fruma (frumuskipting kemur við sögu) forsenda þeirra er erfðaefni lífveranna |
Hversvegna er erfðaefnið nauðsynlegt?
|
Vegna þess að það myndar prótín sem er forsenda þess að eignast afkvæmi
|
Hvar er erfðaefnið?
|
í litningum í frumukjarnanum
|
úr hverju er erfðaefnið samsett?
|
Prótíni og DNA sameind sem inniheldur upplýsingar um lífveruna - nefnist gen
|
í hverju felst æxlun?
|
Lífverur mynda aðrar lífverur í eigin mynd
|
Hvernig fjölga bakteríur sér?
|
Ein baktería verður að tveim en geta aðlagst og breyst með því að bæta nýjungum í erfðaefni sitt sem þær hafa rekist á hjá nágrönnum sínum með því að skiptast á plasmíðum
kallast kynlaus æxlun |
í hverju felst kynlaus æxlun?
|
Myndun afkvæma út af einu foreldri án þess að meiósa eða frjóvgun komi til sögunnar
|
Hvernig er kynlaus æxlun einfrumunga og hverjir fjölga sér aðallega svona?
|
Skipting frumu í dótturfrumu sem hafa samskonar erfðaefni og móðurfruman
þeir sem fjölga sér aðallega svona eru bakteríur og einfrumu kjörnungar |
Hverskonar kynstarfsemi á sér oft stað í kynlausri æxlun?
|
Erfðaefni berast oft milli baktería þegar plasmíð flytjast á milli
|
Hvernig er kynlaus æxlun vefplantna?
|
Plöntur fjölga sér oftast með vaxtaræxlun en þá myndast planta út frá einhverjum hluta foreldrisplöntunar
|
Hvernig er kynlaus æxlun vefdýra?
|
Flest vefdýr fjölga sér með kynæxlun en sum fjölga sér með knappaskoti, en þá vex ný hvelja útaf einum einstaklingi
einnig getur myndast ný lífvera úr einstökum líkamshlutum |
á hverju byggist kynlaus æxlun?
|
Mítósuskiptingu
|
Hvernig er kynlaus æxlun fjölfrumunga?
|
þá verða margar skiptingar (líkt og hjá einfrumungum) að eiga sér stað áður en nýr einstaklingur myndast
|