9. kafli - Greind og greindarmælingar

Kort úr 9. kafla í psychology and life

42 cards   |   Total Attempts: 188
  

Related Flashcards

Cards In This Set

Front Back
Hvað er sálfræðilegt mat?
•Sérhæfðar aðferðir til að meta hæfni, hegðun og persónugerð • Mæling á einstaklingsmun
Hver var frumkvöðull greindarmælinga?
Sir Francis Galton
Hvar og hvenær hófust mælingar á hæfni einstaklinga?
í Kína í kringum 1800
Hvernig fór Galton yfir strikið?
Með því aðsegja að greind væri erfð, og að fara útí mannbótastefnu, vildi að þeir sem væru gáfaðir fjölguðu sér og hinir ættu ekki að gera það.
NB! samt var margt gott sem hann sagði...
Helstu hugmyndir Galtons
▫Greind er


mælanleg ▫ ▫Greindarmunur


einstaklinga er


normaldreifður ▫
Hægt er að


mæla greind


hlutbundið
▫Hægt er að


mæla


fylgni á milli



svara á


greindarprófi
Hvaða aðferðir voru notaðar til að mæla geðræn einkenni á 19. öld?
Physiognomy og prenology
Hvað er physiognomy?
Lesið í skapgerð fólks út frá líkamlegum einkennum (andlit)
Hvað er prenology?
Lesið í ‘bungur’ á höfðkúpu
Hvaða mælitæki var notað á 19. öld?
The psychograph
Hvað er greind? (almenn skilgreining)
•Almenn hugræn hæfni sem felst m.a. í að hugsa rökrétt, gera áætlanir, leysa þrautir, hugsa á afstæðan hátt (abstrakt), skilja flóknar hugmyndir, vera snögg(ur) að læra og læra af reynslunni.

NB! engin ein skilgreining hefur verið samþykkt af öllum. þetta er skilgreining sem er samþykkt af 52 fræðimönnum.
Greindarpróf þurfa að vera
Áreiðanleg, réttmæt og stöðluð
Áreiðanleiki (reliability)
Að endurtekin mæling á sama hlut sýni sömu niðurstöður.
Réttmæti
Að mælitækið mæli það sem það á að mæla
Stöðlun umhverfis í Sálfræðimati
▫Mikilvægt að útiloka áhrif annarra breyta með því að halda umhverfi og öðrum þáttum prófunar stöðugum
Viðmið
–Eru hluti af stöðlun mælitækis – – Notuð til að bera saman niðurstöður úr prófi við niðurstöður viðmiðshóps