8. kafli hugarstarf og hugarferli

8. kafli psychology and life 19th edition

43 cards   |   Total Attempts: 189
  

Related Flashcards

Cards In This Set

Front Back
Hugarstarf
Almennt hugtak fyrir þekkingu, ferlið að vita, þar með talið að taka eftir, muna, og færa rök fyrir einhverju,
Hugarferli
Lýsir því hvernig við nálgumst hugarstarfið og hvernig við nálgumst þekkingu.t.d. skynjun, minni, tungumál, verkefnalausn...
Raðvinnsla
Þegar maður klárar að gera einn hlut og byrjar svo á næsta
Samhliða úrvinnsla
Tvö eða fleiri ferli eru gerð/unnin samtímis
Hvað er notað til að rannsaka úrvinnslu?
Viðbragðstími
Máltjáning (language production)
það sem fólk segir, táknar og skrifar sem og ferlið sem það fer í gegnum til að framkalla þessi skilaboð.
Audience design
Ferlið að móta skilaboð eftir því hver á að fá þau. Mál byggir á samvinnu þess sem talar og þess sem hlustar eða tekur við skilaboðunum.
Samvinnuregla Grice
Mælandi undirbýr það sem hann ætlar að segja með tilliti til aðstæðna og innihaldi samræðnanna
Hverjar eru 4 meginreglur Grice í samræðum?
Magn, gæði, tengsl og háttur
Magn
Ég hef x langan tíma til að segja okkur x mikið magn af hlutum þannig að ég þarf að haga tímanum þannig að ég geti sagt sem mest á þessum tíma. Þarf að vita hversu mikið þið þurfið til að kunna það sem þarf til að klára kúrsinn.
Ekki segja minna og ekki meira en þarf.
Gæði
Segðu satt og rétt frá. ekki segja neitt sem þú heldur að sé vitlaust.
Tengsl
Kláraðu að tala um einn hlut áður en þú byrjar á öðrum, einnig er mikilvægt að geta tengt hlutina saman.
Háttur
Vertu stuttorður, forðastu skrúðmælgi, forðastu tvíræðni o.s.frv. tala hreint og beint.
Sameiginlegur bakgrunnur (common ground)
•Við gerum ráð fyrir að mælandi og hlustandi deili þekkingu • Þetta byggir á eftirfarandi atriðum: • Þeir tilheyra sama samfélagi • Fyrri samtölum •Sameiginlegt umhverfi (efnislegt)
Dæmi: þegar fólk sem er með sama bakgrunn fer að tala um það sem þau hafa áhuga á... Grunnhugtök eru á hreinu og aðrir skilja ekki hvað er verið að tala um og detta hálfpartinn út.
Talvillur (speech errors)
Gefa rannsakendum hugmynd um það ferli sem notað er þegar við setjum saman setningu