7. kafli ALM

Kort úr 7 kafla í psychology and life

44 cards   |   Total Attempts: 188
  

Related Flashcards

Cards In This Set

Front Back
Minni
Hæfileikinn til þess að skrá, geyma og endurheimta upplýsingar
Meðvitað minni
þú þarft að hafa fyrir því að ná í upplýsingarnar til að geta notað þær
ómeðvitað minni
Hæfileikinn til að framkalla upplýsingar úr minni án þess að þurfa að pæla sérstaklega í því. Við vitum að það á ekki að vera kanína í eldhúsinu, maður þarf ekki að fara yfir hvern einasta hlut og athuga hvort hann eigi heima þar heldur poppar það strax upp í huga manns. AAA... Kanína á ekki heima í eldhúsinu... svo ef kennarinn stendur og hrærivél við hliðiná. Það þarf ekkert að velta því mikið fyrir okkur, afhverju er hún þarna? Ekkert týpískt fyrir skólastofu
Lýsandi minni
Minni sem geymir upplýsingar um staðreyndir eða atburði. við getum lýst hlutum eða sagt hvenær þeir gerðust.
Aðferðaminni
Minni sem gerir 0okkur kleift að muna hvernig hlutir eru gerðir, t.d. að hoppa, smella fingrum o.fl.
Að skrá upplýsingar
Ferlið þar sem hugræn mynd er búin til í minninu
Geymsla
Varðveisla skráðra upplýsinga í einhvern tíma.
Endurheimt
Að ná í upplýusingar sem eru geymdar í minni
Skynminni
Fyrsti geymslustaður upplýsinga, hér geymast upplýsingar um skynáreiti í mjög stuttan tíma- en samt nákvæmlega.
Myndrænt skynminni
Sjáum mynd, en við sjáum hana aðeins lengur en hún er sýnd.endist í u.þ.b. hálfa sekúndu
Hljóðrænt skynminni
Skynminni á hljóð, mjög mikilvægt fyrir skilning á töluðu máli.
Skammtíma minni
Minnisferli þar sem nýjar minningar eru varðveittarog náð er í upplýsingar í langtíma minni/ takmarkað rými, getum ekki munað allt
í hversu langan tíma heldur skammtímaminni upplýsingunum í minni?
15-30 sekúndur
Minnisvídd
Er 7 +/- 2 einingar samkvæmt rannsóknum sperling.
Hver er minnisvíddin í raun?
3-5 einingar