3. kafli líffræðilegar undirstöður hegðunar

3 kafli almenn sálfr.

59 cards   |   Total Attempts: 188
  

Cards In This Set

Front Back
Hvað hafa skýringar í sálfræði snúist um?
Erfðir og umhverfi, upphaflega hvor þátturinn skipti meira máli og hvor hefði áhrif á hegðun.
Umhverfið mótar hegðun, hvað gerir það okkur kleift?
Vegna þess að umhverfið stjórnar hegðun þá getum við stjórnað hegðuninni með því að stjórna því hvernig umhverfið er.
Hver er skoðun erfðahyggjumanna í sambandi við hegðun
Þeir segja að öll hegðun sé meðfædd og að ekki sé hægt að stjórna henni
Hvernig er sambandið milli erfða og umhverfis í raun?
Þetta er í raun mjög flókið samspil milli erfða og umhverfis
Um hvað snúast rannsóknir á þessu sviði?
Snúast um að athuga hvort erfðir eða umhverfi er að hafa meiri áhrif á hegðun.
Kenning Darwins um Náttúruval
Náttúruval snýst um aðlögun líffvera að umhverfinu, sumir líffræðilegir eiginleikar berast frá einni kynslóð til annarrar. Málið er að kenningin gengur útá því ða allar lífverur eru komnar af sama stofni en hafa svo þróast. Samfélögin sem þessar lífverur eru í eru stöðugt að breytast og þar er veðurfar stöðugt að breytast.Það sem gerist þegar þau breytast og í þessari þróun koma fram nýjar tegundir og aðrar deyja út. Ákveðin einkenni erfast áfram og þróast í gegnum kynslóðirnar. Ákveðin einkenni verða áberandi og önnur þurrkast út.Lífverurnar sem komast áfram hafa ákveðin lerfðafræðileg einkenni sem gera þeim kleift að lifa og bera þau áfram. þær tegundir sem aðlagast umhverfinu eru líklegri til að fjölga sér og koma genum sínum áfram.
Lykilhugtakið er aðlögun.
Arfgerð (genotype)
Erfðafræðileg uppbygging einstaklingsins. Arfgerð er meðfædd, Genamengi sem þú hefur meðfætt
Svipgerð
Líkamleg einkenni sem ákvarðast af arfgerð
Ákvarðast af samspili arfgerðar og umhverfis.
dæmi um svipgerð eru t.d. stórar hendur eða litlir fætur.
Nefndu 4 atriði sem skiptu máli í aðlögun mannsins
Maðurinn fór að ganga uppréttur (bipedalism)
Stækkun heilans (encephalization)
Tungumál
Þróun menningar
Öll þessi atriði hafa verið skýrð með því að vísa í náttúruval.
Erfðafræði hegðunar
Fjallar um hlutverk arfgengi (heritability) í að ákvarða mismunandi svipgerð hegðunar
Hvaða tvö boðkerfi líkamans hafa áhrif á hegðun?
Taugakerfið þ.e. heilinn og samskipti taugafruma og taugaboðefni
hinsvegar er það innkirtlakerfið
Tengsl eru á milli starfsemi heilans og?,,,
Skynjunar og hugrænnar starfssemi ▫Getunnar til þess að tala og skilja ▫Félagslegrar hegðunar, tilfinninga o.sfrv.

•Einnig tengsl milli taugakerfisins hegðun: ▫Dæmi: Vöntun á boðefnum og þunglyndi
Taugafruman
•Fruma í taugakerfinu • Tekur á móti, vinnur og sendir upplýsingar til annarra fruma í heilanum • Minnsta einingin sem hægt er að skoða í tengslum við hegðun
Hver er minnsta einingin sem hægt er að skoða í tengslum við hegðun?
Taugafruman
Hvað eru margar mismunandi tegundir af taugafrumum í spendýrum?
Yfir 200 tegundir