Front | Back |
Hver eru 7 skref í ferlinu við framkvæmd og birtingu rannsóknar?
|
1. Rannsóknarhugmyndir og spurningar
2. Tilgáta 3. Hönnun (og framkvæmd) rannsóknar 4. Niðurstöður skoðaðar 5. Birting niðurstaðna 6. Umræður, nýjar spurningar? 7. Framkvæma aðra rannsókn |
Hvað þarf að gera til að sannfæra okkur um niðurstöður rannsókna?
|
Það þarf að endurtaka rannsóknina.
|
Hvað er gert Í 1. skrefinu? Rannsóknarhugmyndir og spurningar?
|
Hugmyndir um fyrirbærið sem á að skoða eru ræddar, einnig almennar upplýsingar og fróðleikur sem gætu leitt til þess að ný sýn fæst á fyrirbærið. geta leitt til nýrra spurninga.
|
Hvað er gert í skrefi 2? Tilgáta
|
Tilgáta er búin til
|
Hvað er tilgáta?
|
Tilgáta er bráðabirgða og prófanleg fullyrðing um samband milli orsaka og afleiðinga. Oft notuð orðin Ef...- þá... t.d. ef börn horfa mikið á ofbeldi í sjónvarpi þá verða þau ofbeldishneigðari
|
Hvað er gert í skrefi 3? Hönnun (og framkvæmd) rannsóknar...
|
Meginmarkmið við hönnun rannsóknar er að lágmarka skekkju vegna mælingamanna
Rangtúlkun upplýsinga vegna persónulegra skoðanna eða væntina þess sem safnar upplýsingunum |
útskýrðu hina vísindalegu aðferð
|
Hin vísindalega aðferð er samansafn af aðferðum til að safna og túlka hlutlægar upplýsingar og gögn í þeim tilgangi að halda villum í lágmarki sem leiðir að áreiðanlegum niðurstöðum
|
Hvað er gert í skrefi 4? niðurstöður skoðaðar...
|
Niðurstöðurnar eru settar í gröf og skrifað er um þær. notast er við lýsandi tölfræði og ályktunartölfræði, svo eru niðurstöðurnar túlkaðar.
|
Hvað er gert í skrefi 5? Birting niðurstaðna
|
Niðurstöður rannsóknar eru birtar í tímaritum en til þess að það sé hægt verða rannsakendur að skrá allt nákvæmlega niður svo hægt sé að endurtaka rannsóknina og allir geti skilið niðurstöðurnar. rannsóknargreinin er einnig lesin yfir af 3-5 sérfræðingum og þeir dæma svo hvort greinin sé hæf til birtingar. sbr. ritrýnd tímarit.
|
Hvað þýðir það að aðgerðabinda breytu?
|
það að skilgreina hvernig við ætlum að mæla hana.
|
Aðgerðabundin skilgreining
|
Skilgreining á þeirri breytu sem verið er að rannsaka, með því að tiltaka sérstakt ferli eða athöfn sem lýsir breytunni.
|
HVerjar eru 3 mismunandi tegundir rannsókna í sálfræði?
|
1. Lýsandi rannsóknir
2. tilraunir 3. fylgnirannsóknir |
Hverjar eru 3 tegundir lýsandi rannsókna?
|
Áhorfsathugun
tilviksathugun spurningakannanir |
Hvað er gert í tilraun?
|
Tilraun er aðferð til að skoða orsakasamband milli tveggja breyta þ.e. frumbreyta og fylgibreyta. NB mælingin er alltaf fylgibreytan.
|
Hverjar eru tvær tegundir samsláttarbreyta
|
Væntingaráhrif og lyfleysu áhrif (placebo effect)
Samsláttarbreytur eru breytur sem hafa áhrif a´niðurstöðuna sem við höfum ekki stjórn á og koma óvænt upp. þegar um væntingaráhrif er að ræða getur rannsakandi gefið þáttakanda til kynna að hann vilji fá ákveðnar niðurstöður af rannsókninni og þátttakandinn fer þá að hegða sér samkvæmt því. |