10. kafli - Þroski

Kort úr kafla 10 í Psychology and life

39 cards   |   Total Attempts: 189
  

Related Flashcards

Cards In This Set

Front Back
Um hvað fjallar Þroskasálfræði?
•fjallar um þær líffræðilegu, hugrænu og félagslegu breytingar sem verða á fólki á lífsleiðinni, allt frá því að það fæðist og þar til það deyr.
Samspil milli hvers er þroskasálfræði?
•Samspil líffræðilegra og sálfræðilegra ferla
Hvað er skoðað í þroskasálfræði?
•Breytingar skoðaðar á tilteknum þroskastigum (stages of growth)
Hvaða þroskastig er frá getnaði að fæðingu?
Fyrir fæðingu (prenatal)
á hvaða aldursbili er frumbernska?
0-18 mánaða
Hvaða þroskastig er frá 18 mánaða til 6 ára?
Snemmbernska (early childhood)
á hvaða aldursbili er miðbernska? (middle childhood)
6-11 ára
Hvaða þroskastig er á aldrinum 11-20 ára
Unglingsárin (adolesence)
á hvaða aldursbili eru fyrstu fullorðinsárin (early adulthood)?
20-40 ára
Hvaða Þroskastig er á aldrinum 40-65 ára?
Miðfullorðinsár (middle adulthood)
á hvaða aldursbili eru elliárin?
65 ára og eldri
Viðmið (norm)
Hvað er einkennandi fyrir tiltekinn aldur
Hvaða 2 rannsóknarsnið eru algengust í þroskasálfræði?
–Langtímarannsóknir (longitudinal design)–Þversniðsrannsóknir (cross-sectional design)
Líkamlegur þroski
•Líkamlegar breytingar, þroski og vöxtur sem eiga sér stað hjá lífveru frá getnaði og yfir lífstíma hennar.
í hvaða þrjá hluta er líkamlegum þroska skipt?
–Fósturþroski og þroski barna (prenatal and childhood) –Þroski unglinga –Breytingar hjá fullorðnum